Félagiđ

       
 
Um félagiđ

Fréttir

Um Ísrael

Ísland og Ísrael

Tenglar

English


Félagiđ ZION
Vinir Ísraels
Pósthólf 8930
128 Reykjavík
Tölvupóstur: zion@zionvinir.is


Sálmur 128:5
Drottinn blessi ţig frá Síon, ţú munt horfa međ unun á
hamingju Jerúsalem alla ćvidaga ţína.

 

Stefna og markmiđ. (Jes:62,6-7)

 

Vinir Ísraels eru sem “varđmenn viđ múra Jerúsalem sem aldrei ţegja, hvorki um daga né nćtur”... uns Hann reisir  Jerúsalem og gjörir hana vegsamlega á jörđinni.

Félagar eru einstaklingar sem trúa á bođskap Biblíunnar fyrirheit hennar fyrir alla tíma.

Félagar líta á stofnun Ísraelsríkis 1948 sem hluta af uppfyllingu fyrirheita sem gefin hafa veriđ í Biblíunni.

Félagar trúa á mátt bćnarinnar og hvetja presta og  forstöđumenn hinna ýmsu samfélaga ađ minnast ţessa Lands og ţjóđar međ blessunum sínum og fyrirbćnum.

Félagiđ styrkir á allan hátt ţá sem vilja hjálpa gyđingum ađ verja land sitt og sjálfstćđi.  Einnig ađ grćđa ţau sár sem landiđ og ţjóđin hefur hlotiđ, og mun hljóta !

Félagar standa í gegn kynţáttamisrétti hvar sem er, gegn ógnum og hryđjuverkum hvađan sem ţau koma.

Félagar munu stuđla ađ og hafa áhrif á, ađ sem flestir geti heimsótt Landiđ helga og tekiđ ţátt í hátíđum sem tengdar eru Biblíunni sbr. Páskar, Hvítasunnuhátíđ og Laufskálahátíđ.

Félagiđ mun ađstođa ungt fólk sem vill vinna á samyrkjubúum, til lengri eđa skemmri tíma.

Félagiđ styrkir skólastarf međal palestínu/araba og gyđinga.

 

Ađ vera vinur Ísraels, ţýđir ekki ađ vera óvinur annarra...