FÉLAGIÐ ZION VINIR ÍSRAELS
Félagið er elsta starfandi ísraelsvinafélag hér á landi, var stofnað 15. maí
1993. Markmiðið er að blessa og styðja við Ísrael á fjölbreyttan hátt.
Við fögnum öllum sem vilja vera með í, að blessa Ísrael og hvetjum sem flesta
til að heimsækja landið. Við erum kristin hreyfing sem trúum á frið, en ekki
eins og „heimurinn“ gefur heldur þann frið sem Guð gefur, við komu
Friðarhöfðingjans sem er Yeshua = Jesús.
Shalom