Félagiđ

       
 
Um félagiđ

 Fréttir

Um Ísrael

Ísland og Ísrael

Um Gyđinga

Tenglar

English




Laufskálahátíđ í
Jerúsalem
———————————————————————————————————————————————————————

Laufskálahátíđin er ein af ţremur ađalhátíđum Biblíunnar, ásamt Páskum
og Hvítasunnu.
Kristna sendiráđiđ í Jerúsalem hefur í tvo áratugi, skipulagt ráđstefnu og hátíđahöld í tilefni af Laufskálahátíđinni í Jerúsalem, fyrir kristiđ fólk víđsvegar ađ úr heiminum. 


Á Laufskálahátíđinni, gefst kristnu fólki frá hinum ýmsu ţjóđum tćkifćri til ţess ađ hittast, taka ţátt í hátíđahöldunum og vera vitnisburđur um ţađ, ađ til eru kristnir einstaklingar víđsvegar í heiminum sem  elska skapara sinn — Ísraels Guđ, taka orđ Biblíunnar varđandi Ísrael bókstaflega og vilja blessa ísraelsku ţjóđina í orđi og verki.
Ólafur Jóhannsson hefur starfađ fyrir Kristna sendiráđiđ og  er fulltrúi ţess á Íslandi. Hann hefur skipulagt hópferđir Íslendinga í mörg ár, til ţess ađ taka ţátt í Laufskálahátíđinni í Jerúsalem.
Hátíđahöldin bar ađ ţessu sinni, upp á dagana 21. - 27. september.

Kristna sendiráđiđ
 

 

———————————————————————————————————————————————————————
 
 

Flogiđ var miđvikudaginn 18. september til Kaupmannahafnar og dvaliđ ţar eina nótt.

Daginn eftir, 19. september var síđan flogiđ frá Kastrup til Ben-Gurion flugvallar viđ Tel-Aviv, međ viđkomu í Vín.

 

 Ráđhúsiđ í Kaupmannahöfn

Frá Ben-Gurion flugvelli var ekiđ til Jerúsalem.


Útsýni til Suđurs yfir Jerúsalem
———————————————————————————————————————————————————————

 

Laugardaginn 21. september var síđan haldiđ til En Gedi viđ Dauđahafiđ. Ţáttakendur sáu ţar mikilfengleg fjöll og fylgdust međ stórkostlegri lofgjörđ og dansatriđum, á sviđi sem útbúiđ hefur veriđ sérstaklega fyrir ţessar samkomur.

 
  Ţađ er ógleymanleg
upplifun ađ fylgjast
međ lofgjörđinni og ljósadýrđinni, sem
varpađ er á fjalls-
hlíđarnar ţegar myrkriđ skellur yfir og tungliđ
kemur upp.

———————————————————————————————————————————————————————

   Sunnudagskvöldiđ 22. september var opnunarhátíđin í
   ráđstefnuhöllinni í Jerúsalem.

  Ariel Sharon forsćtisráđherra Ísraels kom og hélt opnunarrćđuna.
          Hlusta á rćđu Sharons       Rćđan á textaformi
                 
     
 

 

Hér gengur fulltrúi Íslands,
 hjá Kristna sendiráđinu,
Ólafur Jóhannsson inn á 
sviđiđ međ íslenska fánann.

 


———————————————————————————————————————————————————————

    
Á mánudagskvöldiđ 23. september, var fyrsti rćđumađur
    kvöldsins, hinn góđkunni borgarstjóri í Jerúsalem,
    Ehud Olmert. Hann ţakkađi ráđstefnugestum, fyrir hlýhug
    og vináttu á ţessum erfiđu tímum í sögu Jerúsalem og
    Ísraelsríkis.

———————————————————————————————————————————————————————

Eftir hádegi ţriđjudaginn 24. september, söfnuđust ţáttakendur saman fallegum
garđi, sem kallast Sachar, til ţess ađ taka ţátt í hinni árlegu Jerúsalemgöngu.

 

  Hér bíđur hluti íslenska
  hópsins eftir ţví ađ
  gangan geti hafist.

  Börnin í eru ţegar byrjuđ
  ađ safna fánum frá hinum
  ýmsu ţjóđlöndum.

 

 

 

Hér er Ísland
skrifađ bćđi
 á ensku og
hebresku.

Frćndur vorir
Danir í baksýn.

 

 

   Öllum sem taka ţátt í Jerúsalemgöngunni, er ţađ ógleymanleg upplifun, ađ finna
    hlýhug og ţakklćti borgarbúa, sem fara út á götur til ađ bjóđa gestina velkomna
    og sjá gleđi barnanna ţegar ţau eru ađ safna fánum og veifum frá fjölmörgum
    ţjóđlöndum.

 

 

Hér er göngunni ađ ljúka.
Fulltrúar Svisslendinga og
Zimbabwe koma síđastir.

 

 

  ———————————————————————————————————————————————————————