|

Laufskálahátíđ í
Jerúsalem
————————————————————————————————————————————
Laufskálahátíđin er ein af ţremur ađalhátíđum Biblíunnar,
ásamt Páskum
og Hvítasunnu.
Kristna sendiráđiđ í Jerúsalem hefur sl. 23 ár, skipulagt ráđstefnu og
hátíđahöld í tilefni af Laufskálahátíđinni í Jerúsalem, fyrir Kristiđ fólk
víđsvegar ađ úr heiminum.
|
 |
Á Laufskálahátíđinni, gefst Kristnu fólki frá hinum
ýmsu ţjóđum tćkifćri til ţess ađ hittast, taka ţátt í hátíđahöldunum og
vera vitnisburđur um ţađ, ađ til eru Kristnir einstaklingar víđsvegar í
heiminum sem elska skapara sinn — Ísraels Guđ, taka orđ Biblíunnar
varđandi Ísrael bókstaflega og vilja blessa ísraelsku ţjóđina í orđi og
verki.
Ólafur Jóhannsson hefur starfađ fyrir Kristna sendiráđiđ og er
fulltrúi ţess á Íslandi. Hann hefur skipulagt hópferđir Íslendinga í
mörg ár, til ţess ađ taka ţátt í Laufskálahátíđinni í Jerúsalem.
Hátíđahöldin bar ađ ţessu sinni, upp á dagana 10. - 18. október.
|
|
Kristna sendiráđiđ
|
|
———————————————————————————————————————————————————————
|
Flogiđ var
fimmtudaginn 9. október frá Keflavík til Tel Aviv međ viđkomu í London.
Frá Ben-Gurion flugvelli var ekiđ til Jerúsalem og komiđ ţangađ snemma
morguns 10. október. |
|

Útsýni til Suđurs yfir Jerúsalem
———————————————————————————————————————————————————————
|
 |
Laugardaginn 11. október var síđan ekiđ til En Gedi viđ
Dauđahafiđ, ţar sem hátíđahöld Laufskálahátíđarinnar hófust. Ţar komu saman
á 4. ţúsund manns frá tćplega 100 löndum. Ţar var borđuđ máltíđ og viđ tókum
ţátt í mikilli lofgjörđ og dansi.. |
|
———————————————————————————————————————————————————————
|
 |
|
Ariel Sharon |
Sunnudagskvöldiđ 12. október var opnunarhátíđin í ráđstefnuhöllinni í Jerúsalem. Gestur kvöldsins var Ariel Sharon forsćtisráđherra Ísraels, sem bauđ
hátíđargesti hjartanlega velkomna.
Ávarp Ariel Sharon
Fulltrúar Íslands komu upp á sviđ, um leiđ og
íslenski fáninn birtist í ljósadýrđ.
—————————————————————————————————————————————————————
Nćsta dag dag var ekiđ um borgina Jerúsalem,
m.a. ókum viđ upp á Olíufjalliđ.
 |
Hópurinn á
Olíufjallinu, Jerúsalem í baksýn
Gengum svo niđur í Getsemanegarđinn
og minntumst
ţeirra miklu atburđa sem ţar áttu sér stađ í lífi Jesú. Ţađan ókum viđ
upp ađ Zíonshliđi og gengum inn fyrir múra gömlu Jerúsalem. Ţar
skođuđum viđ Vesturmúrinn,
krossfestingarkirkjuna og fleiri stađi. |
———————————————————————————————————————————————————————
 |
Eftir hádegi ţriđjudaginn 14. október hófst hin árlega Jerúsalem ganga, ţar
sem 17.000 manns bćđi gyđingar og Kristnir arabar ásamt Kristnum
ţátttakendum frá tćplega 100 löndum gengu um götur Jerúsalem. Ţetta er
ógleymanlegur dagur, ţar sem ţúsundir af eldri sem yngri íbúum Jerúsalem
buđu okkur velkomin. |
Beđiđ eftir ađ gangan
hefjist |
|
|
|
 |
|
Gangan hafin |
———————————————————————————————————————————————————————
Nćsta dag var byrjađ á ţví ađ
heimsćkja Skóla vonarinnar í Beit Jala, sem Kristnir Ísraelsvinir hafa
stutt í mörg ár. |
 |
Arabískir nemendur
sem íslendingar styđja til náms
|
Ţađan var ekiđ til Ein Kerem og
skođuđ kirkja sem kennd er viđ fćđingu Jóhannesar skírara. Á leiđinni
til baka, var skođuđ styttan af ljósastikunni fyrir utan ţinghúsiđ. |
 |
Styttan af
ljósastikunni viđ ţinghúsiđ |
————————————————————————————————————————————————————
|
Daginn eftir var fariđ suđur í land.
Ţar var skođađ hiđ frćga fjallavirki Masada. |
|
 |
|
Útsýni frá Masada yfir
suđurenda Dauđahafsins |
|
Eftir ţađ gafst fólki tćkifćri til ađ liggja á
Dauđahafinu, en ţar er ekki hćgt ađ sökkva.
—————————————————————
Nćsti dagur var tekinn rólega, en um kvöldiđ snćddum
viđ saman kvöldverđ á arabískum veitingastađ fyrir
innan múra Jerúsalem.
|
———————————————————————————————————————————————————————
———————————————————————————————————————————————————————
|
 |
Nćst síđasti dagurinn í Jerúsalem, var notađur til ađ
skođa svokallađan Gordon Golgata garđ, en margir álíta ađ hann sé sá stađur
ţar sem Jesús hafi veriđ krossfestur. Í garđinum er hin frćga tóma gröf.
Í ţessum garđi minntumst viđ dauđa og upprisu Jesú Krists, međ kvöldmáltíđ.
|
|
Hilmar stađfestir ađ
gröfin er tóm! |
|
———————————————————————————————————————————————————————
Ţátttakendur notuđu síđasta daginn í Jerúsalem til ađ
skođa mismunandi stađi í borginni. Sumir skođuđu Dauđahafshandritin, ađrir gengu um Via
Dolorosa o.fl. Um kvöldiđ var fariđ snemma ađ sofa, ţví allir ţurftu ađ
vakna kl. 3 um nóttina og aka til Ben Gurion flugvallar viđ Tel Aviv og
ţađan var flogiđ heim. |